-
3. Mósebók 2:1, 2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Ef einhver færir Jehóva kornfórn+ á fórnin að vera úr fínu mjöli. Hann á að hella olíu yfir það og leggja hvítt reykelsi ofan á.+ 2 Síðan á hann að færa það sonum Arons, prestunum. Presturinn skal taka handfylli af fína mjölinu og olíunni ásamt öllu reykelsinu og láta það brenna á altarinu til tákns um alla fórnina.*+ Þetta er eldfórn, ljúfur* ilmur fyrir Jehóva.
-