2. Konungabók 25:9, 10 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Hann brenndi hús Jehóva,+ konungshöllina*+ og öll hús í Jerúsalem.+ Hann brenndi líka hús allra stórmenna í borginni.+ 10 Allur her Kaldea sem var undir forystu varðforingjans reif niður múrana umhverfis Jerúsalem.+ Jeremía 39:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Því næst brenndu Kaldear höll* konungs og hús almennings+ og rifu niður múra Jerúsalem.+
9 Hann brenndi hús Jehóva,+ konungshöllina*+ og öll hús í Jerúsalem.+ Hann brenndi líka hús allra stórmenna í borginni.+ 10 Allur her Kaldea sem var undir forystu varðforingjans reif niður múrana umhverfis Jerúsalem.+