Jeremía 26:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 „Jehóva segir: ‚Taktu þér stöðu í forgarði húss Jehóva og talaðu til allra* sem koma frá borgum Júda til að tilbiðja* í húsi Jehóva. Segðu þeim allt sem ég fel þér og dragðu ekkert undan.
2 „Jehóva segir: ‚Taktu þér stöðu í forgarði húss Jehóva og talaðu til allra* sem koma frá borgum Júda til að tilbiðja* í húsi Jehóva. Segðu þeim allt sem ég fel þér og dragðu ekkert undan.