-
Jeremía 18:19, 20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Hlustaðu á mig, Jehóva,
og heyrðu hvað andstæðingar mínir segja.
20 Má launa gott með illu?
Þeir hafa grafið mér gryfju til að drepa mig.+
Mundu að ég stóð frammi fyrir þér og talaði vel um þá
til að snúa reiði þinni frá þeim.
-