-
Jeremía 36:11, 12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Þegar Míkaja, sonur Gemaría Safanssonar, heyrði öll orð Jehóva sem stóðu á bókrollunni* 12 gekk hann niður til konungshallarinnar,* inn í herbergi ritarans. Þar sátu allir höfðingjarnir:* Elísama+ ritari, Delaja Semajason, Elnatan+ Akbórsson,+ Gemaría Safansson, Sedekía Hananjason og allir hinir höfðingjarnir.
-