Jósúabók 20:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Sá sem flýr til einnar af þessum borgum+ á að taka sér stöðu við borgarhliðið+ og leggja mál sitt fyrir öldunga borgarinnar. Þeir eiga þá að taka við honum inn í borgina og fá honum húsnæði svo að hann geti búið hjá þeim.
4 Sá sem flýr til einnar af þessum borgum+ á að taka sér stöðu við borgarhliðið+ og leggja mál sitt fyrir öldunga borgarinnar. Þeir eiga þá að taka við honum inn í borgina og fá honum húsnæði svo að hann geti búið hjá þeim.