Jesaja 1:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Hver hefur beðið ykkur að ganga fram fyrir mig+bara til að traðka niður forgarða mína?+ Jesaja 1:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Og þegar þið lyftið upp höndum í bænloka ég augunum.+ Þó að þið biðjið margra bæna+hlusta ég ekki.+ Hendur ykkar eru ataðar blóði.+ Esekíel 14:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 „Mannssonur, þessir menn eru ákveðnir í að fylgja viðbjóðslegum skurðgoðum* sínum og þeir hafa lagt fótakefli fyrir fólk svo að það syndgar. Ætti ég þá að leyfa þeim að leita svara hjá mér?+
15 Og þegar þið lyftið upp höndum í bænloka ég augunum.+ Þó að þið biðjið margra bæna+hlusta ég ekki.+ Hendur ykkar eru ataðar blóði.+
3 „Mannssonur, þessir menn eru ákveðnir í að fylgja viðbjóðslegum skurðgoðum* sínum og þeir hafa lagt fótakefli fyrir fólk svo að það syndgar. Ætti ég þá að leyfa þeim að leita svara hjá mér?+