2. Mósebók 32:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Hann tók við gullinu, mótaði það með meitli og gerði úr því líkneski* af kálfi.+ Þá sagði fólkið: „Ísrael, þetta er Guð þinn sem leiddi þig út úr Egyptalandi.“+
4 Hann tók við gullinu, mótaði það með meitli og gerði úr því líkneski* af kálfi.+ Þá sagði fólkið: „Ísrael, þetta er Guð þinn sem leiddi þig út úr Egyptalandi.“+