Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 14:13–16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 En Móse sagði við Jehóva: „Þú leiddir þetta fólk út úr Egyptalandi með krafti þínum. Ef þú útrýmir því frétta Egyptar það+ 14 og segja íbúum þessa lands frá því. Þeir hafa líka heyrt að þú, Jehóva, sért á meðal þessa fólks+ og hafir birst því augliti til auglitis.+ Þú ert Jehóva og ský þitt er yfir þeim. Þú ferð á undan þeim í skýstólpa á daginn og eldstólpa á nóttinni.+ 15 Ef þú tækir allt þetta fólk af lífi í einu lagi* myndu þjóðirnar sem hafa heyrt talað um þig segja: 16 ‚Jehóva gat ekki leitt þetta fólk inn í landið sem hann sór að gefa því þannig að hann drap það í óbyggðunum.‘+

  • 5. Mósebók 9:27, 28
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 27 Minnstu þjóna þinna, Abrahams, Ísaks og Jakobs.+ Horfðu fram hjá þrjósku þessa fólks, illsku þess og synd.+ 28 Annars gæti fólkið í landinu sem þú leiddir okkur út úr sagt: „Jehóva var ekki fær um að leiða þá inn í landið sem hann lofaði þeim og þar sem hann hataði þá fór hann með þá út í óbyggðirnar til að taka þá af lífi.“+

  • 1. Samúelsbók 12:22
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 22 Vegna síns mikla nafns+ mun Jehóva ekki yfirgefa ykkur+ því að Jehóva hefur sjálfur ákveðið að gera ykkur að þjóð sinni.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila