11 Jehóva sagði við Móse: „Hve lengi ætlar þetta fólk að sýna mér óvirðingu+ og hve lengi ætlar það að neita að trúa á mig þrátt fyrir öll táknin sem ég hef gert meðal þjóðarinnar?+ 12 Ég ætla að slá hana með drepsótt og útrýma henni og ég ætla að gera þig að meiri og voldugri þjóð en hún er.“+