-
Esekíel 36:22, 23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
22 „Segðu því við Ísraelsmenn: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Það er ekki ykkar vegna, Ísraelsmenn, sem ég læt til mín taka heldur vegna heilags nafns míns en þið vanhelguðuð það meðal þjóðanna sem þið dreifðust til.“‘+ 23 ‚Ég ætla að helga mitt mikla nafn+ sem var vanhelgað meðal þjóðanna, já, sem þið vanhelguðuð meðal þeirra. Þjóðirnar komast að raun um að ég er Jehóva,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva, ‚þegar ég helga mig meðal ykkar fyrir augum þeirra.
-