-
Esekíel 31:18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 ‚Hvaða tré í Eden var eins dýrlegt og mikið og þú?+ Samt verður þér steypt niður til landsins fyrir neðan ásamt trjánum í Eden. Þú munt liggja meðal hinna óumskornu, þeirra sem féllu fyrir sverði. Þannig fer fyrir faraó og fjöldanum sem fylgir honum,‘ segir alvaldur Drottinn Jehóva.“
-