7 Egyptalandskonungur hætti sér aldrei aftur í herferð úr landi sínu því að konungur Babýlonar hafði lagt undir sig allt landsvæðið sem hafði áður tilheyrt honum,+ allt frá Egyptalandsá*+ að Efratfljóti.+
2 gegn Egyptalandi+ varðandi her Nekós+ faraós Egyptalandskonungs sem var við Efratfljót og beið ósigur við Karkemis fyrir Nebúkadnesari* Babýlonarkonungi á fjórða stjórnarári Jójakíms+ Jósíasonar Júdakonungs: