1. Mósebók 10:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Synir Jafets voru Gómer,+ Magóg,+ Madaí, Javan, Túbal,+ Mesek+ og Tíras.+ Esekíel 38:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 „Mannssonur, snúðu þér að Góg í landinu Magóg,+ æðsta höfðingja yfir Mesek og Túbal,+ og spáðu gegn honum.+
2 „Mannssonur, snúðu þér að Góg í landinu Magóg,+ æðsta höfðingja yfir Mesek og Túbal,+ og spáðu gegn honum.+