22 Þið eruð hamingjusöm þegar menn hata ykkur+ og þegar þeir útskúfa ykkur+ og smána og sverta nafn ykkar* vegna Mannssonarins. 23 Fagnið á þeim degi og hoppið af gleði því að laun ykkar eru mikil á himni. Þannig fóru forfeður þeirra líka með spámennina.+