-
Markús 7:20–22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Hann hélt áfram: „Það sem kemur út af manninum er það sem óhreinkar hann,+ 21 því að innan frá, úr hjörtum manna,+ koma skaðlegar hugsanir sem hafa í för með sér kynferðislegt siðleysi,* þjófnað, morð, 22 hjúskaparbrot, græðgi, ill verk, svik, blygðunarlausa hegðun,* öfund, lastmæli, hroka og óskynsemi.
-