-
Matteus 18:21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Pétur gekk nú til hans og spurði: „Drottinn, hversu oft á ég að fyrirgefa bróður mínum ef hann syndgar gegn mér? Allt að sjö sinnum?“
-
-
Markús 11:25Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Og þegar þið standið og biðjið skuluð þið fyrirgefa öðrum allt sem þið hafið á móti þeim til þess að faðir ykkar á himnum fyrirgefi líka syndir ykkar.“+
-