Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Lúkas 13:25–27
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 25 Þegar húsbóndinn stendur upp og læsir dyrunum munuð þið standa fyrir utan, banka og segja: ‚Drottinn, opnaðu fyrir okkur.‘+ En hann svarar ykkur: ‚Ég veit ekki hvaðan þið eruð.‘ 26 Þá segið þið: ‚Við borðuðum og drukkum með þér og þú kenndir á strætum okkar.‘+ 27 En hann svarar ykkur: ‚Ég veit ekki hvaðan þið eruð. Farið frá mér, þið allir sem vinnið illskuverk!‘

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila