-
Markús 3:16–19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Í þessum 12 manna hópi+ sem hann valdi* voru Símon, sem hann nefndi einnig Pétur,+ 17 Jakob Sebedeusson og Jóhannes bróðir Jakobs (hann nefndi þá einnig Boanerges sem þýðir ‚þrumusynir‘),+ 18 Andrés, Filippus, Bartólómeus, Matteus, Tómas, Jakob Alfeusson, Taddeus, Símon Kananeus* 19 og Júdas Ískaríot sem síðar sveik hann.
Síðan fór hann inn í hús
-
-
Lúkas 6:13–16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Þegar dagur rann kallaði hann lærisveinana til sín, valdi 12 úr hópnum og nefndi þá postula:+ 14 Símon sem hann nefndi einnig Pétur, Andrés bróður hans, Jakob, Jóhannes, Filippus,+ Bartólómeus, 15 Matteus, Tómas,+ Jakob Alfeusson, Símon, sem var kallaður „hinn kappsami“, 16 Júdas Jakobsson og Júdas Ískaríot sem varð svikari.
-