Lúkas 2:30 Biblían – Nýheimsþýðingin 30 því að augu mín hafa séð þann sem veitir frelsun,+ Jóhannes 1:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Daginn eftir sá hann Jesú koma í áttina til sín og sagði: „Sjáið, lamb+ Guðs sem tekur burt synd+ heimsins!+ Postulasagan 4:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Auk þess getur enginn annar en hann frelsað mennina því að ekkert annað nafn+ undir himninum er gefið mönnum sem getur frelsað okkur.“+ Postulasagan 5:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Guð upphóf hann sér til hægri handar+ sem höfðingja+ og frelsara+ til að Ísrael gæti iðrast og fengið syndir sínar fyrirgefnar.+ Efesusbréfið 1:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Vegna hans erum við leyst með lausnargjaldi, það er blóði hans.+ Já, Guð hefur fyrirgefið afbrot okkar+ því að einstök góðvild hans er svo ríkuleg. Hebreabréfið 7:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Hann getur því líka frelsað að fullu þá sem nálgast Guð fyrir milligöngu hans vegna þess að hann lifir alltaf til að tala máli þeirra.+ 1. Pétursbréf 2:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Hann bar sjálfur syndir okkar+ á líkama sínum þegar hann var negldur á staurinn*+ til að við gætum dáið gagnvart* syndunum og lifað í réttlæti. Og „vegna sára hans læknuðust þið“.+
29 Daginn eftir sá hann Jesú koma í áttina til sín og sagði: „Sjáið, lamb+ Guðs sem tekur burt synd+ heimsins!+
12 Auk þess getur enginn annar en hann frelsað mennina því að ekkert annað nafn+ undir himninum er gefið mönnum sem getur frelsað okkur.“+
31 Guð upphóf hann sér til hægri handar+ sem höfðingja+ og frelsara+ til að Ísrael gæti iðrast og fengið syndir sínar fyrirgefnar.+
7 Vegna hans erum við leyst með lausnargjaldi, það er blóði hans.+ Já, Guð hefur fyrirgefið afbrot okkar+ því að einstök góðvild hans er svo ríkuleg.
25 Hann getur því líka frelsað að fullu þá sem nálgast Guð fyrir milligöngu hans vegna þess að hann lifir alltaf til að tala máli þeirra.+
24 Hann bar sjálfur syndir okkar+ á líkama sínum þegar hann var negldur á staurinn*+ til að við gætum dáið gagnvart* syndunum og lifað í réttlæti. Og „vegna sára hans læknuðust þið“.+