Lúkas 12:6, 7 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Eru ekki fimm spörvar seldir fyrir tvo smápeninga?* Samt gleymir Guð engum* þeirra.+ 7 En á ykkur eru jafnvel öll höfuðhárin talin.+ Verið óhrædd, þið eruð meira virði en margir spörvar.+
6 Eru ekki fimm spörvar seldir fyrir tvo smápeninga?* Samt gleymir Guð engum* þeirra.+ 7 En á ykkur eru jafnvel öll höfuðhárin talin.+ Verið óhrædd, þið eruð meira virði en margir spörvar.+