Lúkas 14:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Jesús sagði við hann: „Maður hélt mikla veislu+ og bauð mörgum. Opinberunarbókin 19:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Engillinn sagði við mig: „Skrifaðu: Þeir sem eru boðnir í brúðkaupsveislu lambsins+ eru hamingjusamir.“ Hann bætti við: „Þetta eru hin sönnu orð Guðs.“
9 Engillinn sagði við mig: „Skrifaðu: Þeir sem eru boðnir í brúðkaupsveislu lambsins+ eru hamingjusamir.“ Hann bætti við: „Þetta eru hin sönnu orð Guðs.“