17 Þegar kom að veislunni sendi hann þjón sinn til að segja þeim sem voru boðnir: ‚Komið, því að nú er allt tilbúið.‘ 18 En þeir fóru allir að afsaka sig.+ Sá fyrsti sagði við hann: ‚Ég var að kaupa akur og þarf að fara og líta á hann. Ég bið þig að hafa mig afsakaðan.‘