Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Markús 12:35–37
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 35 En Jesús hélt áfram að kenna í musterinu og sagði: „Hvernig stendur á því að fræðimennirnir segja að Kristur sé sonur Davíðs?+ 36 Davíð sagði sjálfur innblásinn af heilögum anda:+ ‚Jehóva* sagði við Drottin minn: „Sittu mér til hægri handar þar til ég legg óvini þína undir fætur þína.“‘+ 37 Davíð sjálfur kallar hann Drottin. Hvernig getur hann þá verið sonur hans?“+

      Allur mannfjöldinn hlustaði á hann með ánægju.

  • Lúkas 20:41–44
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 41 Hann spurði þá hins vegar: „Hvernig stendur á því að fólk segir að Kristur sé sonur Davíðs?+ 42 Davíð segir sjálfur í Sálmunum: ‚Jehóva* sagði við Drottin minn: „Sittu mér til hægri handar 43 þar til ég legg óvini þína eins og skemil undir fætur þína.“‘+ 44 Davíð kallar hann sem sagt Drottin. Hvernig getur hann þá verið sonur hans?“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila