8 Þjóð mun ráðast gegn þjóð og ríki gegn ríki.+ Það verða jarðskjálftar á einum stað eftir annan og einnig hungursneyðir.+ Þetta er upphaf fæðingarhríðanna.*+
10 Síðan sagði hann við þá: „Þjóð mun ráðast gegn þjóð+ og ríki gegn ríki.+11 Það verða miklir jarðskjálftar, og hungursneyðir og drepsóttir verða á einum stað eftir annan.+ Ógnvekjandi atburðir munu eiga sér stað og mikil tákn verða á himni.