-
Markús 13:14–18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 En þegar þið sjáið viðurstyggðina sem veldur eyðingu+ standa þar sem hún á ekki að vera (sá sem les þetta sýni dómgreind) þá flýi þeir sem eru í Júdeu til fjalla.+ 15 Sá sem er uppi á þaki fari ekki niður og inn í hús sitt til að sækja neitt 16 og sá sem er úti á akri snúi ekki aftur til að ná í yfirhöfn sína. 17 Þetta verða skelfilegir dagar fyrir barnshafandi konur og þær sem eru með barn á brjósti.+ 18 Biðjið að þetta gerist ekki að vetri til
-