-
Lúkas 21:21–23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Þá flýi þeir sem eru í Júdeu til fjalla,+ þeir sem eru inni í borginni yfirgefi hana og þeir sem eru í sveitunum fari ekki inn í hana 22 því að tíminn er þá kominn til að fullnægja réttlætinu* svo að allt rætist sem skrifað er. 23 Þetta verða skelfilegir dagar fyrir barnshafandi konur og þær sem eru með barn á brjósti+ því að mikil neyð verður í landinu og reiði yfir þessari þjóð.
-