Jakobsbréfið 5:8, 9 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Verið þið líka þolinmóð.+ Styrkið hjörtu ykkar því að nærvera Drottins er í nánd.+ 9 Kvartið* ekki hvert undan öðru, bræður og systur, til að þið verðið ekki dæmd.+ Dómarinn stendur við dyrnar.
8 Verið þið líka þolinmóð.+ Styrkið hjörtu ykkar því að nærvera Drottins er í nánd.+ 9 Kvartið* ekki hvert undan öðru, bræður og systur, til að þið verðið ekki dæmd.+ Dómarinn stendur við dyrnar.