Jesaja 40:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Rödd manns kallar í óbyggðunum: „Greiðið veg Jehóva!+ Ryðjið beina braut+ um eyðimörkina handa Guði okkar.+ Jóhannes 1:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Hann svaraði: „Ég er rödd manns sem hrópar í óbyggðunum: ‚Gerið veg Jehóva* beinan,‘+ eins og Jesaja spámaður sagði.“+
3 Rödd manns kallar í óbyggðunum: „Greiðið veg Jehóva!+ Ryðjið beina braut+ um eyðimörkina handa Guði okkar.+
23 Hann svaraði: „Ég er rödd manns sem hrópar í óbyggðunum: ‚Gerið veg Jehóva* beinan,‘+ eins og Jesaja spámaður sagði.“+