Matteus 10:9, 10 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Útvegið ykkur ekki gull, silfur eða kopar til að hafa í peningabelti ykkar+ 10 og takið ekki nestispoka til ferðarinnar, föt til skiptanna,* sandala eða staf+ því að verkamaðurinn verðskuldar mat sinn.+
9 Útvegið ykkur ekki gull, silfur eða kopar til að hafa í peningabelti ykkar+ 10 og takið ekki nestispoka til ferðarinnar, föt til skiptanna,* sandala eða staf+ því að verkamaðurinn verðskuldar mat sinn.+