Matteus 14:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Þegar Jesús steig á land sá hann mikinn mannfjölda. Hann kenndi í brjósti um fólkið+ og læknaði þá sem voru veikir.+ Hebreabréfið 4:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Æðstiprestur okkar er ekki þannig að hann geti ekki haft samúð með okkur í veikleika okkar+ heldur hefur hann verið reyndur á allan hátt eins og við, en þó án syndar.+
14 Þegar Jesús steig á land sá hann mikinn mannfjölda. Hann kenndi í brjósti um fólkið+ og læknaði þá sem voru veikir.+
15 Æðstiprestur okkar er ekki þannig að hann geti ekki haft samúð með okkur í veikleika okkar+ heldur hefur hann verið reyndur á allan hátt eins og við, en þó án syndar.+