-
1. Konungabók 22:17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Þá sagði Míkaja: „Ég sé alla Ísraelsmenn dreifða um fjöllin+ eins og sauði án hirðis. Jehóva sagði: ‚Þeir hafa engan herra. Þeir skulu hver og einn fara heim til sín í friði.‘“
-
-
Jesaja 53:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
En Jehóva lét syndir okkar allra koma niður á honum.+
-
-
Esekíel 34:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Þær tvístruðust af því að þær höfðu engan hirði.+ Þær tvístruðust og urðu öllum villidýrunum að bráð.
-
-
Esekíel 34:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 ‚„Svo sannarlega sem ég lifi,“ segir alvaldur Drottinn Jehóva, „urðu sauðir mínir öllum villidýrunum að bráð, þeir urðu æti handa þeim því að þeir höfðu engan hirði. Hirðar mínir leituðu ekki að sauðum mínum. Þeir hugsuðu bara um að næra sjálfa sig en önnuðust ekki sauðina.“‘
-