Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jóhannes 6:10–13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 10 Jesús sagði: „Látið fólkið setjast.“ Þarna var grösugt og fólkið settist niður, en karlmennirnir voru um 5.000 talsins.+ 11 Jesús tók brauðið, þakkaði Guði og útbýtti því meðal þeirra sem sátu þar. Eins gerði hann með fiskinn og allir fengu eins mikið og þeir vildu. 12 Þegar fólkið hafði borðað nægju sína sagði hann við lærisveinana: „Safnið leifunum saman svo að ekkert fari til spillis.“ 13 Þeir söfnuðu þeim saman og fylltu 12 körfur með leifum byggbrauðanna fimm sem fólkið hafði borðað af.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila