-
Markús 5:25–28Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Meðal fólksins var kona sem hafði haft stöðugar blæðingar+ í 12 ár.+ 26 Hún hafði þjáðst mikið hjá mörgum læknum og eytt aleigu sinni en henni hafði ekki batnað heldur bara versnað. 27 Hún hafði heyrt um Jesú og kom nú að honum aftan frá í mannþrönginni og snerti yfirhöfn hans+ 28 því að hún sagði við sjálfa sig: „Ef ég snerti bara yfirhöfn hans læknast ég.“+
-