Matteus 12:15, 16 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Þegar hann komst að því fór hann þaðan. Margir fylgdu honum+ og hann læknaði þá alla 16 en harðbannaði þeim að segja frá hver hann væri.+ Markús 8:29, 30 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Þá spurði hann: „En þið, hver segið þið að ég sé?“ Pétur svaraði honum: „Þú ert Kristur.“+ 30 En hann bannaði þeim stranglega að segja nokkrum frá sér.+
15 Þegar hann komst að því fór hann þaðan. Margir fylgdu honum+ og hann læknaði þá alla 16 en harðbannaði þeim að segja frá hver hann væri.+
29 Þá spurði hann: „En þið, hver segið þið að ég sé?“ Pétur svaraði honum: „Þú ert Kristur.“+ 30 En hann bannaði þeim stranglega að segja nokkrum frá sér.+