Matteus 19:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Jesús svaraði: „Ef þú vilt vera fullkominn farðu þá og seldu eigur þínar og gefðu fátækum og þá áttu fjársjóð á himni.+ Komdu síðan og fylgdu mér.“+
21 Jesús svaraði: „Ef þú vilt vera fullkominn farðu þá og seldu eigur þínar og gefðu fátækum og þá áttu fjársjóð á himni.+ Komdu síðan og fylgdu mér.“+