37 Hver sem elskar föður eða móður meira en mig verðskuldar ekki að fylgja mér og hver sem elskar son eða dóttur meira en mig verðskuldar ekki að fylgja mér.+
29 Og allir sem hafa yfirgefið heimili, bræður eða systur, föður eða móður, börn eða landareignir vegna nafns míns fá hundraðfalt aftur og hljóta eilíft líf.+
29 Hann sagði við þá: „Trúið mér, enginn hefur yfirgefið heimili, eiginkonu, bræður, foreldra eða börn vegna ríkis Guðs+30 án þess að hann fái margfalt aftur á þessum tíma og í hinum komandi heimi* eilíft líf.“+