20 Nú kom móðir Sebedeussona+ til hans ásamt sonum sínum, kraup fyrir honum og bað hann um greiða.+ 21 „Hvað viltu?“ spurði hann. Hún svaraði: „Lofaðu að synir mínir tveir fái að sitja við hlið þér í ríki þínu, annar til hægri handar og hinn til vinstri.“+