-
Postulasagan 4:10, 11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Þið og allir Ísraelsmenn skuluð vita að maðurinn læknaðist í nafni Jesú Krists frá Nasaret.+ Þessi maður stendur heilbrigður frammi fyrir ykkur, þökk sé honum sem þið staurfestuð+ en Guð reisti upp frá dauðum.+ 11 Þessi Jesús er ‚steinninn sem þið smiðirnir virtuð einskis en er orðinn að aðalhornsteini‘.*+
-