-
Matteus 22:30Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Í upprisunni kvænist fólk hvorki né giftist heldur er það eins og englar á himni.+
-
-
Lúkas 20:34–36Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
34 Jesús svaraði þeim: „Börn þessa heims* kvænast og giftast 35 en þeir sem eru taldir þess verðir að fá hlutdeild í hinum komandi heimi og upprisunni frá dauðum kvænast hvorki né giftast.+ 36 Þeir geta ekki heldur dáið framar því að þeir eru eins og englar, og þeir eru börn Guðs þar sem þeir eru börn upprisunnar.
-