3. Mósebók 19:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Þú skalt ekki hefna þín+ né bera kala til náunga þíns heldur skaltu elska náunga þinn eins og sjálfan þig.+ Ég er Jehóva. Matteus 22:39, 40 Biblían – Nýheimsþýðingin 39 Annað er líkt því og það er: ‚Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.‘+ 40 Lögin í heild og spámennirnir byggjast á þessum tveim boðorðum.“+ Rómverjabréfið 13:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Boðorðin: „Þú skalt ekki fremja hjúskaparbrot,+ þú skalt ekki myrða,+ þú skalt ekki stela,+ þú skalt ekki girnast“+ og öll önnur boðorð má draga saman með þessum orðum: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“+ Galatabréfið 5:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Lögin í heild sinni uppfyllast í* þessu eina boðorði: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“+ Jakobsbréfið 2:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Ef þið haldið hið konunglega lagaákvæði samkvæmt ritningarstaðnum: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig,“+ þá gerið þið vel.
18 Þú skalt ekki hefna þín+ né bera kala til náunga þíns heldur skaltu elska náunga þinn eins og sjálfan þig.+ Ég er Jehóva.
39 Annað er líkt því og það er: ‚Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.‘+ 40 Lögin í heild og spámennirnir byggjast á þessum tveim boðorðum.“+
9 Boðorðin: „Þú skalt ekki fremja hjúskaparbrot,+ þú skalt ekki myrða,+ þú skalt ekki stela,+ þú skalt ekki girnast“+ og öll önnur boðorð má draga saman með þessum orðum: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“+
14 Lögin í heild sinni uppfyllast í* þessu eina boðorði: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“+
8 Ef þið haldið hið konunglega lagaákvæði samkvæmt ritningarstaðnum: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig,“+ þá gerið þið vel.