36 Jesús kom nú ásamt lærisveinunum til staðar sem heitir Getsemane+ og sagði við þá: „Setjist hérna meðan ég fer og biðst fyrir þarna.“+37 Hann tók með sér Pétur og báða syni Sebedeusar. Hann varð hryggur og angistarfullur+
39 Jesús fór nú til Olíufjallsins eins og hann var vanur og lærisveinarnir fylgdu honum.+40 Þegar þeir komu á staðinn sagði hann við þá: „Biðjið svo að þið fallið ekki í freistni.“+41 Hann fór steinsnar frá þeim, féll á kné og bað: