39 Hann fór spölkorn frá þeim, féll á grúfu og bað:+ „Faðir minn, ef hægt er, viltu láta þennan bikar+ fara fram hjá mér? En verði þó ekki eins og ég vil heldur eins og þú vilt.“+
7 Meðan Kristur var á jörð bar hann fram innilegar bænir og beiðnir með áköllum og tárum+ fyrir hann sem var fær um að bjarga honum frá dauða og hann var bænheyrður vegna guðsótta síns.