Lúkas 1:59, 60 Biblían – Nýheimsþýðingin 59 Á áttunda degi komu þeir þegar átti að umskera drenginn+ og þeir vildu láta hann heita í höfuðið á Sakaría föður sínum. 60 En móðir hans svaraði: „Nei, hann á að heita Jóhannes.“
59 Á áttunda degi komu þeir þegar átti að umskera drenginn+ og þeir vildu láta hann heita í höfuðið á Sakaría föður sínum. 60 En móðir hans svaraði: „Nei, hann á að heita Jóhannes.“