-
Matteus 21:32Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
32 Jóhannes kom og benti ykkur á leið réttlætisins en þið trúðuð honum ekki. Skattheimtumenn og vændiskonur trúðu honum+ hins vegar. Þið sáuð það en samt iðruðust þið ekki né trúðuð honum.
-
-
Lúkas 7:29Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
29 (Þegar allt fólkið og skattheimtumennirnir heyrðu þetta lýstu þeir yfir að Guð væri réttlátur enda höfðu þeir skírst hjá Jóhannesi.+
-