Jesaja 61:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 61 Andi hins alvalda Drottins Jehóva er yfir mér+því að Jehóva hefur smurt mig til að boða auðmjúkum fagnaðarboðskap.+ Hann sendi mig til að lækna þá sem hafa sundurmarið hjarta,til að boða fjötruðum frelsiog opna augu fanga,+ 2 til að boða ár góðvildar Jehóvaog hefndardag Guðs okkar,+til að hugga alla sem syrgja,+
61 Andi hins alvalda Drottins Jehóva er yfir mér+því að Jehóva hefur smurt mig til að boða auðmjúkum fagnaðarboðskap.+ Hann sendi mig til að lækna þá sem hafa sundurmarið hjarta,til að boða fjötruðum frelsiog opna augu fanga,+ 2 til að boða ár góðvildar Jehóvaog hefndardag Guðs okkar,+til að hugga alla sem syrgja,+