-
Markús 1:32–34Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
32 Þegar komið var kvöld og sólin sest kom fólk til hans með alla sem voru veikir og andsetnir.+ 33 Allir borgarbúar voru samankomnir við dyrnar. 34 Hann læknaði marga sem þjáðust af ýmsum sjúkdómum+ og rak út marga illa anda en hann leyfði illu öndunum ekki að tala því að þeir vissu að hann var Kristur.*
-