-
Jesaja 43:3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 því að ég er Jehóva Guð þinn,
Hinn heilagi Ísraels, frelsari þinn.
Ég hef gefið Egyptaland í lausnargjald fyrir þig,
Eþíópíu og Seba í skiptum fyrir þig.
-
-
Títusarbréfið 1:3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Á tilsettum tíma opinberaði Guð, frelsari okkar, orð sitt með boðuninni sem mér var trúað fyrir+ í samræmi við fyrirmæli hans.
-
-
Júdasarbréfið 25Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Honum, hinum eina Guði, sem frelsar okkur fyrir milligöngu Jesú Krists Drottins okkar, sé dýrð, hátign, máttur og vald frá eilífð, nú og til eilífðar. Amen.
-