Matteus 10:32, 33 Biblían – Nýheimsþýðingin 32 Hvern þann sem kannast við mig frammi fyrir mönnum+ mun ég einnig kannast við frammi fyrir föður mínum á himnum.+ 33 En þeim sem afneitar mér frammi fyrir mönnum mun ég einnig afneita frammi fyrir föður mínum á himnum.+
32 Hvern þann sem kannast við mig frammi fyrir mönnum+ mun ég einnig kannast við frammi fyrir föður mínum á himnum.+ 33 En þeim sem afneitar mér frammi fyrir mönnum mun ég einnig afneita frammi fyrir föður mínum á himnum.+