Matteus 25:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Himnaríki má líkja við tíu meyjar sem tóku lampa sína+ og fóru út til móts við brúðgumann.+ Filippíbréfið 2:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 svo að þið verðið óaðfinnanleg og saklaus, flekklaus börn Guðs+ meðal illrar og gerspilltrar kynslóðar+ í heimi þar sem þið skínið eins og ljósberar.+
15 svo að þið verðið óaðfinnanleg og saklaus, flekklaus börn Guðs+ meðal illrar og gerspilltrar kynslóðar+ í heimi þar sem þið skínið eins og ljósberar.+